Skip to product information
1 of 3

Betri Hundar Vefverslun

Trail Quest Leash Rachel Pohl Edition

Trail Quest Leash Rachel Pohl Edition

Regular price 5.490 ISK
Regular price Sale price 5.490 ISK
Sale Sold out
Tax included.
Color: Blue

Þægilegur taumur með einstakri hönnun sem fangar hina mögnuðu fegurð norrænna fjallgarða með listrænum hæfileikum Rachel Pohl. 

Með ævintýralegri hönnun tengir Rachel, þig, hundinn þinn og náttúruna með Trail Quest Leash Rachel Pohl Edition taumnum. Mynstrið fangar bæði fegurð hálendis og hannirða forfeðra okkar - því önnur hliðin á taumnum hefur mynstur sem er innblásið af hinni hefðbundnu handprjónuðu lopapeysu. 

Með því að vinna með hinni virtu listakonu Rachel Pohl tókst okkur í sameiningu að endurspegla þá ástríðu og tengsl sem við berum til náttúrunnar og hundana okkar. Þessi einstaka vörulína sem inniheldur beisli, ól, taum og mittistösku fangar kjarna þess glæsilega landslags sem Noregur bíður uppá og lífgar uppá þínar uppáhalds gönguleiðir. 

Taumurinn kemur í tveimur litum : annarsvegar bleikum og fjólubláum sem endurspegla hinn töfrandi alpa ljóma norskra fjalla, birtan og litadýrðin sem baðar snævi þakta tinda við sólarupprás og sólsetur vetursins. Og hinsvegar grænbláum og eikar lit sem táknar hlýju sumarsins, með glóandi himni, gróskumiklum mosagrænum fjöllum og grænbláum vötnum.

Taumurinn serm er 2m langur og 15mm breiður kemur með sterkri og öruggri snúningskarabínu sem er metin til að halda allt að 200kg. 

Fullkomnaðu Rachel Pohl safnið þitt með :  Trail quest leash Rachel Pohl edition, Trail quest collar Rachel Pohl edition og Trail quest fanny pack Rachel Pohl edition.

View full details