Skip to product information
1 of 3

Betri Hundar Vefverslun

Non-stop dogwear Rock Leash 1,8m

Non-stop dogwear Rock Leash 1,8m

Regular price 7.790 ISK
Regular price Sale price 7.790 ISK
Sale Sold out
Tax included.

Þessi trausti taumur er frábær fyrir gönguferðir, þjálfun og daglega notkun með hundinum þínum.

Rock línan okkar samanstendur af hagnýtum og endingargóðum búnaði sem er ætlaður til notkunnar. Rock línan sækir innblástur frá klettaklifri. Reipið sem varð fyrir valinu er traust en samt mjúkt og þæginlegt að halda á. 1,8 m lengd taumsins gefur hundinum svigrúm til að hreyfa sig um og kanna umhverfið frjálst í ævintýrum ykkar.

Karabína með skrúfulás heldur hundinum þínum öruggum. Endurskinsþráður um allan tauminn tryggir sýnileika á dimmum dögum.

View full details