Skip to product information
1 of 2

Betri Hundar Vefverslun

Non-stop dogwear Ramble Harness

Non-stop dogwear Ramble Harness

Regular price 12.990 ISK
Regular price Sale price 12.990 ISK
Sale Sold out
Tax included.
Size
Color

Lýsing:

Þetta beisli sem er hannað fyrir bæði göngur og hversdagsleikan er sérstaklega gott fyrir hvolpa þar sem það er svo stillanlegt. Því getur hvolpurinn notað beislið í langan tíma þrátt fyrir að vera að stækka hratt. Stærðirnar skarast á við hvor aðra svo hægt er að nota sama beislið fyrir uppvöxtinn. Ramble beislið er líka góður kostur fyrir mjög sterka líkamsbyggingu. Ramble beislið er létt og þægilegt fyrir hundinn að vera í. Klemmur á báðum hliðum líkamans gera þetta hundabeisli auðvelt að taka af og setja á. Sterku Duraflex® klemmurnar eru með rúnaða brúnir fyrir betri endingu og hægt er að breyta þeim er hvolpurinn skyldi naga þá. Þrír festipunktar fyrir tauminn gera Ramble beislið margnota.

Auk þess að það sé hefðbundni festipunkturinn á bakinu er lykkja undir maganum til að festa sporalínu. Framan á beislinu er þriðji festipunkturinn til að minnka tog. Beislið er með handfangi á bakinu fyrir meiri stjórn þegar þess þarf. Handfangið er einnig hægt að nota til að hjálpa hundinum yfir hugsanlegar hindranir sem verða á vegi ykkar.

Ramble beislið er úr sterku efni og er með Hypalon styrkingu á ákveðnum svæðum. Beislið er með lokuðum frumu grunn til að koma í veg fyrir að vatn leki inn í það. Stillanlegu ólarnar á beislinu eru gerðar úr endingagóðu og sterku öryggisbelta-efni. Eftir að búið er að upphaflega stilla beislið á hundinn er hægt að læsa ólarnar á líkaman einfaldlega með að þræða þær aftur í gegnum “sliplock-ið”. Saumarnar eru með 3™ endurskinsefni til að auka sýnileika í myrkri. D-hringurinn aftan á er úr áli sem gerir hann léttan en samt sterkan á sama tíma.

Ramble beislið kemur í stærðum XS-L hjá okkur svo þau passa fyrir litla og stóra hunda. Þetta hundabeisli er fáanlegt í appelsínugulum/svörtum, grænum, fjólubláum og bleikum/gráum.

View full details