LickiMat Slomo XL
LickiMat Slomo XL
Lýsing:
Styður að hundar borði hægar - Skálar sem styðja það að hundar borði hægar eru frábærar fyrir góða meltingu, Slomo eru frábærir matardiskar fyrir hunda af öllum stærðum og hvolpa.
Hægt að gefa bæði þurr og blautmat - Slomo eru snilldar matardiskar til að gefa saman bæði blautmat og þurrmat án þess að það verði of mikill sóðaskapur,
Tannheilsa - Áferðin á LickyMat vörunum hjálpar til við að framleiða munnvatn sem verndar tennur og góm hundsins. Það eyðir matarleifum og lyktarbakteríum og þar með hjálpar til við að viðhalda heilbrigðum tönnum og gómi auk þess að eyða andfýlu.
Fullkomið fyrir flatnefja hunda - Þessir matardiskar eru frábærir til að gefa hundum með flatt trýni eins og Frönskum bolabítum og öðrum bolabíts tegunum þar sem þær eru mjög grunnar.
Umhverfisvænt og öruggt í notkun - Ekkert silicon. Þetta er ekki nagdót, vinsamlegast fylgist alltaf með hundinum fyrst um sinn þegar verið er að nota nýjar vörur