Hjartardýra mini þjálfunarbitar - 150 gr
Hjartardýra mini þjálfunarbitar - 150 gr
Regular price
2.990 ISK
Regular price
Sale price
2.990 ISK
Unit price
/
per
Lýsing:
Mini þjálfunarbitarnir eru þeir allra bestu í þjálfun. 100% hreint hjartardýrakjöt, litlir og bragðgóðir bitar til að halda athygli hundsins.
Sniðugt er að blanda saman t.d. 3 tegundum af mini bitum við þjálfun til að auka athygli hundsins þegar hann finnur nýja lykt og bragð.
Tyggjanleiki: 2
Fitustuðull: 4
• 100% náttúrulegt.
• Lögun og litur vörunnar getur verið mismunandi þar sem einungis eru notuð náttúruleg innihaldsefni án allra aukaefna.
• Aðeins gæðakjöt af evrópskum dýrum.