Guli Borðinn
Guli Borðinn
Regular price
990 ISK
Regular price
Sale price
990 ISK
Unit price
/
per
Ef hundur ber gulan borða þýðir það að honum vanti pláss og ekki eigi að nálgast hann.
Ýmsar ástæður geta verið fyrir þessu, hann er í þjálfun, hann er smeykur við ókunnuga hunda eða fólk, sama hver ástæðan er þá á alltaf að virða gula borðan.
Þessar slaufur eru búnar til úr mjúkum silki borða með klemmu sem hægt er að festa á hálsól, beisli eða taum.