Betri Hundar Vefverslun
Elgs beinasoð - 230ml
Elgs beinasoð - 230ml
Couldn't load pickup availability
Lýsing
Beinasoðið er 100% lífrænn drykkur sem þú getur gefið hundinum þínum á hverjum degi, sem góðgæti eða til að hjálpa til við að auka vökvamagn hundsins þíns.
Beinasoðið er náttúruleg uppspretta kollagens sem hjálpar til við að styðja við meltingu og liðamót. Helltu beinasoðinu yfir matinn, notaðu í heimabakað góðgæti eða frystu í nammi stærð fyrir hundinn þinn á heitum degi eða þegar hvolpar eru að fara í gegnum tanntöku.
Helstu eiginleikar
- 100% náttúruleg innihaldsefni
- Bætir vökva inntöku og meltingu
- Inniheldur engin gerviaukefni
- Hægt að nota sem drykk, yfir máltíð eða innihaldsefni til að búa til heimabakað góðgæti
- Mjög bragðgott
- Auðmeltanlegt
- Hollt og næringarríkt
- Hentar frá 8 vikna aldri og fyrir hvolpafullar tíkur.
Notkun:
Geymið á köldum, þurrum stað.
Geymið í ísskáp eftir opnun og notið innan 5 daga.
Hægt að fyrsta.
Ekki ætlað í stað mats.
Ekki ætlað til manneldis.
Innihald: Water, wild moose bones, organic carrot.
Constituents (per 100ml)
Moisture 97.3%
Crude protein 2.5%
Crude oils and fats 0%
Crude Fibre 0%
Crude ash 0.2%
Collagen content per 100ml: 800mg
Energy content per 100ml: 43kg/10kcal
Share
